Fréttir og tilkynningar
Fréttir og tilkynningar: 2014
Fyrirsagnalisti
Virðisaukaskattur – lagabreytingar í desember 2014
Hinn 16. desember 2014 voru samþykkt á Alþingi lög um breytingar á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt og af því tilefni vill ríkisskattstjóri vekja athygli á þeim helstu.
Niðurstöður leiðréttingar
Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á lögaðila 2014
Álögð gjöld lögaðila 2014
Skýringar á álögðum gjöldum lögaðila 2014.
Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 279/2014
Birna Hrólfsdóttir og Einar Sveinsson gegn íslenska ríkinu
Lesa meiraDómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 115/2014
Mikael Jónsson gegn íslenska ríkinu
Lesa meiraRafræn skilríki geta verið þrenns konar
Að gefnu tilefni vill ríkisskattstjóri leggja á það áherslu að engu skiptir á hvaða formi rafræn skilríki eru.
Lesa meiraTil endurskoðenda, bókhaldsstofa og viðurkenndra bókara.
Lokað hefur verið fyrir umsóknir um leiðréttingu fasteignalána
Ekki er lengur unnt að sækja um leiðréttingu verðtryggðra fasteignalána á leidretting.is. Umsóknarfrestur rann út 1. september 2014 samkv. 4. gr. laga nr. 35/2014.
Lesa meiraLækkun vaxtabóta 2015
Að gefnu tilefni vill ríkisskattstjóri benda á að bráðabirgðaákvæði um hærri vaxtabætur féll úr gildi um síðustu áramót.
Lesa meiraHækkun frádráttar í 4%
1. júlí 2014 var leyfilegur frádráttur vegna iðgjalds í séreignarsjóð hækkaður í 4% af iðgjaldsstofni (launum). Frádrátturinn var áður 2%.
Lesa meiraFréttatilkynning um lok álagningar einstaklinga 2014
Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda á einstaklinga 2014.
Lesa meiraÁlagning opinberra gjalda
Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á einstaklinga 2014.
Lesa meiraUpplýsingar um álögð gjöld 2014
Upplýsingar um álögð gjöld 2014, sjá bæklinginn RSK 12.02 fyrir árið 2014.
Álagningarseðlar einstaklinga 2014
Álagningarseðlar einstaklinga verða birtir á þjónustuvefnum skattur.is 25. júlí n.k. Þeir sem óskuðu eftir álagningarseðli á pappír fá hann sendan í pósti eftir 25. júlí.
Lesa meiraFyrirmyndarstofnun 2014
Í vali á Stofnun ársins 2014 var ríkisskattstjóri í 2. sæti í flokki stofnana með 50 starfsmenn eða fleiri.
Frestur atvinnumanna framlengdur
Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 762/2013
Guðrún Helga Lárusdóttir gegn íslenska ríkinu
Lesa meiraDómur héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-625/2012
Hafnarfjarðarkaupstaður gegn íslenska ríkinu
Lesa meiraDómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 607/2013
Haukur Guðjónsson gegn íslenska ríkinu.
Lesa meiraDómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 606/2013
Kristinn Þór Geirsson gegn íslenska ríkinu.
Lesa meiraDómur héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2835/2012
Einar Sveinsson og Birna Hrólfsdóttir gegn íslenska ríkinu
Lesa meiraRSK á UT messunni
UT-messan var haldin dagana 7. og 8. febrúar sl. en þetta er í fjórða sinn sem hún er haldin. Á sýningunni kynnti ríkisskattstjóri bæði þá rafrænu þjónustu sem hann býður upp á nú þegar sem og ýmis verkefni sem unnið er að.
Lesa meiraFrestur gagnaskila framlengdur til 12. febrúar
Frestur til að skila launamiðum, verktakamiðum og öðrum gögnum, sem auglýstur var til 10. febrúar, hefur verið framlengdur um tvo daga.
Lesa meiraVandræði með VSK-skil
Vegna tæknilegra örðugleika lentu sumir gjaldendur í vandræðum með að skila virðisaukaskattsskýrslum í gær 5. febrúar 2014.
Lesa meiraÚtleiga á húsum, íbúðum og herbergjum
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu heimsótti 35 íbúðir í desember í samstarfi við ríkisskattstjóra.
Lesa meiraDómur Hæstaréttar í máli nr. 529/2013
Samherji hf. gegn íslenska ríkinu.
Lesa meiraFirmaskrá færð til fyrirtækjaskrár
Frá og með 1. janúar 2014 mun fyrirtækjaskrá sjá um firmaskrá sem áður var hjá sýslumönnum.
Lesa meira