Fréttir og tilkynningar: 2014

Fyrirsagnalisti

19.12.2014 : Virðisaukaskattur – lagabreytingar í desember 2014

Hinn 16. desember 2014 voru samþykkt á Alþingi lög um breytingar á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt og af því tilefni vill ríkisskattstjóri vekja athygli á þeim helstu.

Lesa meira

11.11.2014 : Niðurstöður leiðréttingar

Ríkisskattstjóri hefur nú lokið afgreiðslu á meginhluta umsókna á höfuðstólsleiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána og birt niðurstöður á vefsíðunni leidretting.is  Lesa meira

31.10.2014 : Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á lögaðila 2014

Sjá nánar auglýsingu ríkisskattstjóra nr. 3/2014 undir fagaðilar > auglýsingar

30.10.2014 : Álögð gjöld lögaðila 2014

Skýringar á álögðum gjöldum lögaðila 2014.

17.10.2014 : Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 279/2014

Birna Hrólfsdóttir og Einar Sveinsson gegn íslenska ríkinu

Lesa meira

17.10.2014 : Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 115/2014

Mikael Jónsson gegn íslenska ríkinu

Lesa meira

25.9.2014 : Rafræn skilríki geta verið þrenns konar

Að gefnu tilefni vill ríkisskattstjóri leggja á það áherslu að engu skiptir á hvaða formi rafræn skilríki eru.

Lesa meira

12.9.2014 : Til endurskoðenda, bókhaldsstofa og viðurkenndra bókara.

Ríkisskattstjóri hefur ákveðið að framlengja síðasta skilafrest á lögaðilaframtölum framtalsársins 2014, vegna rekstrar á árinu 2013 til og með föstudagsins 19. september 2014. Lesa meira

2.9.2014 : Lokað hefur verið fyrir umsóknir um leiðréttingu fasteignalána

Ekki er lengur unnt að sækja um leiðréttingu verðtryggðra fasteignalána á leidretting.is. Umsóknarfrestur rann út 1. september 2014 samkv. 4. gr. laga nr. 35/2014.  

Lesa meira

30.7.2014 : Lækkun vaxtabóta 2015

Að gefnu tilefni vill ríkisskattstjóri benda á að bráðabirgðaákvæði um hærri vaxtabætur féll úr gildi um síðustu áramót.

Lesa meira

29.7.2014 : Hækkun frádráttar í 4%

1. júlí 2014 var leyfilegur frádráttur vegna iðgjalds í séreignarsjóð hækkaður í 4% af iðgjaldsstofni (launum). Frádrátturinn var áður 2%.

Lesa meira

25.7.2014 : Fréttatilkynning um lok álagningar einstaklinga 2014

Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda á einstaklinga 2014.

Lesa meira

25.7.2014 : Álagning opinberra gjalda

Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á einstaklinga 2014.

Lesa meira

23.7.2014 : Upplýsingar um álögð gjöld 2014

Upplýsingar um álögð gjöld 2014, sjá bæklinginn RSK 12.02 fyrir árið 2014.

1.7.2014 : Álagningarseðlar einstaklinga 2014

Álagningarseðlar einstaklinga verða birtir á þjónustuvefnum skattur.is 25. júlí n.k. Þeir sem óskuðu eftir álagningarseðli á pappír fá hann sendan í pósti eftir 25. júlí.

Lesa meira

23.5.2014 : Fyrirmyndarstofnun 2014

Í vali á Stofnun ársins 2014 var ríkisskattstjóri í 2. sæti í flokki stofnana með 50 starfsmenn eða fleiri.

Lesa meira

6.5.2014 : Frestur atvinnumanna framlengdur

Ríkisskattstjóri hefur framlengt frest þeirra sem atvinnu hafa af framtalsgerð til skila á einstaklingsframtölum 2014. Lesa meira

12.4.2014 : Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 762/2013

Guðrún Helga Lárusdóttir gegn íslenska ríkinu

Lesa meira

7.3.2014 : Dómur héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-625/2012

Hafnarfjarðarkaupstaður gegn íslenska ríkinu

Lesa meira

14.2.2014 : Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 607/2013

Haukur Guðjónsson gegn íslenska ríkinu.

Lesa meira

14.2.2014 : Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 606/2013

Kristinn Þór Geirsson gegn íslenska ríkinu.

Lesa meira

13.2.2014 : Dómur héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2835/2012

Einar Sveinsson og Birna Hrólfsdóttir gegn íslenska ríkinu

Lesa meira

12.2.2014 : RSK á UT messunni

UT-messan var haldin dagana 7. og 8. febrúar sl. en þetta er í fjórða sinn sem hún er haldin.  Á sýningunni kynnti ríkisskattstjóri bæði þá rafrænu þjónustu sem hann býður upp á nú þegar sem og ýmis verkefni sem unnið er að.

Lesa meira

11.2.2014 : Frestur gagnaskila framlengdur til 12. febrúar

Frestur til að skila launamiðum, verktakamiðum og öðrum gögnum, sem auglýstur var til 10. febrúar, hefur verið framlengdur um tvo daga.

Lesa meira

6.2.2014 : Vandræði með VSK-skil

Vegna tæknilegra örðugleika lentu sumir gjaldendur í vandræðum með að skila virðisaukaskattsskýrslum í gær 5. febrúar 2014.

Lesa meira

4.2.2014 : Útleiga á húsum, íbúðum og herbergjum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu heimsótti 35 íbúðir í desember í samstarfi við ríkisskattstjóra.

Lesa meira

27.1.2014 : Dómur Hæstaréttar í máli nr. 529/2013

Samherji hf. gegn íslenska ríkinu.

Lesa meira

2.1.2014 : Firmaskrá færð til fyrirtækjaskrár

Frá og með 1. janúar 2014 mun fyrirtækjaskrá sjá um firmaskrá sem áður var hjá sýslumönnum.

Lesa meira


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum