Fréttir og tilkynningar
Fréttir og tilkynningar: 2016
Fyrirsagnalisti
Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3418/2015
Skattar, gjöld og bætur árið 2017
Upplýsingar um staðgreiðslu, barnabætur, vaxtabætur o.fl. á árinu 2017.
Lesa meiraNýr tölfræðivefur RSK
Í dag opnaði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, nýjan tölfræðivef embættis ríkisskattstjóra – greining.rsk.is
Lesa meiraBreytt upplýsingagjöf í staðgreiðsluskilum
Hlutabréfakaup - nýlegar lagabreytingar
Nýlega voru samþykkt á Alþingi lög sem heimila einstaklingum að draga frá tekjuskatts- eða fjármagnstekjuskattsstofni sínum kaup á hlutabréfum eftir nánari reglum.
Lesa meiraDómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2274/2015
Lokið er afgreiðslu á kærum einstaklinga vegna álagningar 2016
Upplýsingar um álagningu opinberra gjalda á lögaðila álagningarárið 2016
Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda 2016 á lögaðila og liggja nú fyrir niðurstöður álagningarinnar.
Lesa meiraAuglýsing um álagningu opinberra gjalda á lögaðila 2016
Sjá nánar auglýsingu ríkisskattstjóra um álagningu lögaðila 2016 undir fagaðilar > auglýsingar.
Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 845/2015
Álögð gjöld lögaðila 2016
Skýringar á álögðum gjöldum lögaðila 2016.
Reynslan af rafrænum persónuafslætti í stað skattkorta
Í ljósi þess að gamalgróin skattkort voru aflögð frá og með síðustu áramótum og rafrænn persónuafsláttur tekinn upp í þeirra stað er áhugavert að skoða hvort breytingar hafi orðið á ofnýtingu persónuafsláttar það sem af er ári miðað við sama tíma 2015.
Lesa meiraÁlagning lögaðila 2016
Álagning lögaðila 2016 verður 31. október næstkomandi.
Lesa meiraDómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3616/2015
Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3623/2015
Niðurstöður álagningar einstaklinga 2016
Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda á einstaklinga 2016.
Lesa meiraÁlagning opinberra gjalda
Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á einstaklinga 2016.
Lesa meiraUpplýsingar um álögð gjöld 2016
Upplýsingar um álögð gjöld 2016, sjá bæklinginn RSK 12.02 fyrir árið 2016.
Einfaldari ársreikningaskil – „Hnappurinn“
Samningur um eflingu samstarfs í skatta- og innheimtumálum
Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 531/2015
Íslenska ríkið og ríkisskattstjóri gegn Glitni HoldCo ehf.
Lesa meiraDómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 627/2015
Ágúst Jensson og Hrund Kristjánsdóttir gegn íslenska ríkinu
Lesa meiraRíkisskattstjóri er stofnun ársins 2016
Annað árið í röð er ríkisskattstjóri stofnun ársins í árlegri könnun SFR
Lesa meiraDómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5148/2014
Sigurður Einarsson gegn íslenska ríkinu.
Lesa meiraDómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 615/2015
Þórður Már Jóhannesson gegn íslenska ríkinu.
Lesa meiraMikill árangur í samtímaeftirliti
Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 506/2015
Vörðuholt ehf. gegn íslenska ríkinu.
Lesa meiraDómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2167/2015
Guðmundur Guðmundsson gegn íslenska ríkinu.
Lesa meiraDómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 320/2015
K gegn íslenska ríkinu.
Lesa meiraRSK hlaut UT-verðlaunin 2016
Ríkisskattstjóri hlaut Upplýsingatækni-verðlaunin 2016 en þau voru afhent af forseta Íslands, hr. Ólafi Ragnari Grímssyni, við hátíðlega athöfn þann 6. febrúar sl.
Gjalddagi virðisaukaskatts 5. febrúar 2016
Föstudaginn 5. febrúar nk. er gjalddagi virðisaukaskatts vegna tímabilsins nóvember-desember 2015 og ársskila 2015
Lesa meiraDómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 282/2015
A1988 hf. gegn íslenska ríkinu.
Lesa meiraDómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 281/2015
A1988 hf. gegn íslenska ríkinu.
Lesa meira