Fréttir og tilkynningar: 2016

Fyrirsagnalisti

29.12.2016 : Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3418/2015

Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. gegn íslenska ríkinu Lesa meira

29.12.2016 : Skattar, gjöld og bætur árið 2017

Upplýsingar um staðgreiðslu, barnabætur, vaxtabætur o.fl. á árinu 2017.

Lesa meira

9.12.2016 : Nýr tölfræðivefur RSK

Í dag opnaði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, nýjan tölfræðivef embættis ríkisskattstjóra – greining.rsk.is

Lesa meira

23.11.2016 : Breytt upplýsingagjöf í staðgreiðsluskilum

Athygli launagreiðenda er vakin á orðsendingu nr. 5/2016 þar sem kynntar eru fyrirhugaðar breytingar á upplýsingagjöf við staðgreiðsluskil. Lesa meira

8.11.2016 : Hlutabréfakaup - nýlegar lagabreytingar

Nýlega voru samþykkt á Alþingi lög sem heimila einstaklingum að draga frá tekjuskatts- eða fjármagnstekjuskattsstofni sínum kaup á hlutabréfum eftir nánari reglum.

Lesa meira

4.11.2016 : Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2274/2015

Ármann Ármannsson, Ármann Fr. Ármannsson og Esther Ósk Ármannsdóttir gegn íslenska ríkinu Lesa meira

31.10.2016 : Lokið er afgreiðslu á kærum einstaklinga vegna álagningar 2016

Vegna álagningar á einstaklinga 2016 bárust samtals 5.006 kærur. Lesa meira

31.10.2016 : Upplýsingar um álagningu opinberra gjalda á lögaðila álagningarárið 2016

Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda 2016 á lögaðila og liggja nú fyrir niðurstöður álagningarinnar.

Lesa meira

31.10.2016 : Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á lögaðila 2016

Sjá nánar auglýsingu ríkisskattstjóra um álagningu lögaðila 2016 undir fagaðilar > auglýsingar.

28.10.2016 : Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 845/2015

Síminn hf. gegn íslenska ríkinu Lesa meira

27.10.2016 : Álögð gjöld lögaðila 2016

Skýringar á álögðum gjöldum lögaðila 2016.

24.10.2016 : Reynslan af rafrænum persónuafslætti í stað skattkorta

Í ljósi þess að gamalgróin skattkort voru aflögð frá og með síðustu áramótum og rafrænn persónuafsláttur tekinn upp í þeirra stað er áhugavert að skoða hvort breytingar hafi orðið á ofnýtingu persónuafsláttar það sem af er ári miðað við sama tíma 2015. 

Lesa meira

10.10.2016 : Álagning lögaðila 2016

Álagning lögaðila 2016 verður 31. október næstkomandi.

Lesa meira

5.10.2016 : Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3616/2015

Steinþór Guðmundsson gegn íslenska ríkinu Lesa meira

5.10.2016 : Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3623/2015

Friðjón Rúnar Sigurðsson gegn íslenska ríkinu Lesa meira

30.6.2016 : Niðurstöður álagningar einstaklinga 2016

Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda á einstaklinga 2016.

Lesa meira

30.6.2016 : Álagning opinberra gjalda

Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á einstaklinga 2016.

Lesa meira

28.6.2016 : Upplýsingar um álögð gjöld 2016

Upplýsingar um álögð gjöld 2016, sjá bæklinginn RSK 12.02 fyrir árið 2016.

24.6.2016 : Einfaldari ársreikningaskil – „Hnappurinn“

Ríkisskattstjóri og iðnaðar- og viðskiptaráðherra hafa skrifað undir samning um útfærslu og framkvæmd á vinnu við að koma á rafrænum skilum ársreikninga fyrir örfyrirtæki, en verkefnið hefur fengið vinnuheitið „Hnappurinn“. Lesa meira

24.6.2016 : Samningur um eflingu samstarfs í skatta- og innheimtumálum

Ríkisskattstjóri, tollstjóri og skattrannsóknarstjóri hafa gert með sér samstarfssamning um að efla samstarf í skatta- og innheimtumálum.  Lesa meira

8.6.2016 : Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 531/2015

Íslenska ríkið og ríkisskattstjóri gegn Glitni HoldCo ehf.

Lesa meira

27.5.2016 : Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 627/2015

Ágúst Jensson og Hrund Kristjánsdóttir gegn íslenska ríkinu

Lesa meira

17.5.2016 : Ríkisskattstjóri er stofnun ársins 2016

Annað árið í röð er ríkisskattstjóri stofnun ársins í árlegri könnun SFR

Lesa meira

9.5.2016 : Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5148/2014

Sigurður Einarsson gegn íslenska ríkinu.

Lesa meira

3.5.2016 : Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 615/2015

Þórður Már Jóhannesson gegn íslenska ríkinu.

Lesa meira

18.4.2016 : Mikill árangur í samtímaeftirliti

Ríkisskattstjóri fagnar sérstaklega þeim málum sem nú eru til rannsóknar hjá héraðssaksóknara og varða stórfellda brotastarfsemi tiltekinna verktaka í byggingariðnaði. Lesa meira

23.3.2016 : Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 506/2015

Vörðuholt ehf. gegn íslenska ríkinu.

Lesa meira

15.2.2016 : Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2167/2015

Guðmundur Guðmundsson gegn íslenska ríkinu.

Lesa meira

15.2.2016 : Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 320/2015

K gegn íslenska ríkinu.

Lesa meira

8.2.2016 : RSK hlaut UT-verðlaunin 2016

Ríkisskattstjóri hlaut Upplýsingatækni-verðlaunin 2016 en þau voru afhent af forseta Íslands, hr. Ólafi Ragnari Grímssyni, við hátíðlega athöfn þann 6. febrúar sl.

3.2.2016 : Gjalddagi virðisaukaskatts 5. febrúar 2016

Föstudaginn 5. febrúar nk. er gjalddagi virðisaukaskatts vegna tímabilsins nóvember-desember 2015 og ársskila 2015

Lesa meira

3.2.2016 : Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 282/2015

A1988 hf. gegn íslenska ríkinu.

Lesa meira

3.2.2016 : Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 281/2015

A1988 hf. gegn íslenska ríkinu.

Lesa meira


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum