Fréttir og tilkynningar
Fréttir og tilkynningar: 2012
Fyrirsagnalisti
Staðgreiðsluhlutfall og ýmsar fjárhæðir 2013
Staðgreiðsluhlutfall, persónuafsláttur og fleiri fjárhæðir breytast.
Lesa meiraDómur Hæstaréttar Íslands nr. 250/2012
Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 250/2012, Jón Ólafsson gegn íslenska ríkinu.
Lesa meiraDómur Hæstaréttar Íslands nr. 153/2012
Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 153/2012, íslenska ríkið gegn Stefáni Ingvari Guðjónssyni og gagnsök.
Lesa meiraÚrskurður yfirskattanefndar um fjármagnstekjuskatt
Hinn 28. nóvember sl. kvað yfirskattanefnd upp þrjá úrskurði sem fjalla um skattlagningu fjármagnstekna sem innleystar höfðu verið á árinu 2010 en áfallið (áunnist) að hluta á fyrri árum þegar gildandi fjármagnstekjuskattshlutfall var annað.
Lesa meiraDómur héraðsdóms Reykjavíkur nr. E-6728/2010
Dómur héraðsdóms Reykjavíkur í málinu nr. E-6728/2010 - Atli Gunnarsson gegn íslenska ríkinu.
Lesa meiraÁlagning opinberra gjalda á lögaðila 2012
Upplýsingar um álagningu opinberra gjalda á lögaðila álagningarárið 2012.
Lesa meiraÁlögð gjöld lögaðila 2012
Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á lögaðila 2012
Sjá nánar auglýsingu ríkisskattstjóra nr.3/2012 undir fagaðilar > auglýsingar
Nýr upplýsingavefur rsk.is
Töluverðar breytingar hafa verið gerðar á upplýsingavef ríkisskattstjóra, bæði tæknilega og efnislega. Farið er yfir helstu breytingar hér.
Lesa meiraFramlengdur frestur
Ríkisskattstjóri hefur framlengt frest þeirra sem atvinnu hafa af framtalsgerð, til skila á skattframtölum lögaðila.
Niðurstaða álagningar 2012
Upplýsingar um niðurstöður álagningar einstaklinga 2012
Lesa meiraUpplýsingar um álögð gjöld 2012
Upplýsingar um álögð gjöld 2012, sjá bæklinginn RSK 12.02 fyrir árið 2012.
Álagning opinberra gjalda
Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á einstaklinga 2012
Lesa meiraOrðsending fjármagnstekjuskatts nr. 3/2012
Orðsending fjármagnstekjuskatts um skil á afdreginni staðgreiðslu af fjármagnstekjum. Sjá nánar orðsendingar.
Dómur héraðsdóms Reykjavíkur - nr. E-4614/2011
Dómur héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4614/2011– Toyota á Íslandi ehf. gegn íslenska ríkinu.
Lesa meiraDró úr svartri vinnu
Samkvæmt skýrslu samstarfshóps ASÍ, SA og RSK dró úr svartri atvinnustarfsemi í kjölfar átaksins.
Lesa meiraRSK er fyrirmyndarstofnun 2012
Embætti ríkisskattstjóra er fyrirmyndarstofnun ársins 2012 í árlegri könnun SFR. RSK lenti í þriðja sæti í flokki stofnana með yfir 50 manns. Sjá nánar á vef SFR
Fresturinn atvinnumanna lengdur um eina viku
Lokaskiladagur vegna einstaklinga verður 14. maí.
Lesa meiraDómur Hæstaréttar Íslands - nr. 263/2011
Dómur Hæstaréttar Íslands í málinu nr. 263/2011 – Íslenska ríkið gegn Dóra hf.
Lesa meiraDómur héraðsdóms Reykjavíkur - nr. E-1999/2011
Dómur héraðsdóms Reykjavíkur í málinu nr. E-1999/2011: Þb. Loftorku Borgarnesi ehf. gegn íslenska ríkinu.
Lesa meiraOrðsending fjármagnstekjuskatts nr. 2/2012
Orðsending fjármagnstekjuskatts, skil á afdreginni staðgreiðslu af fjármagnstekjum. Sjá nánar orðsendingar.
Vefframtal einstaklinga 2012
Dómur héraðsdóms Reykjavíkur - nr. E-5168/2010
Orðsending vegna búnaðargjalds nr. 1/2012
Orðsending búnaðargjalds vegna búvöruframleiðslu á árinu 2011. Sjá nánar orðsendingar.
Dómur héraðsdóms Reykjavíkur - nr. E-47/2010
Dómur héraðsdóms Reykjavíkur í málinu nr. E-47/2010: Jón Ólafsson gegn íslenska ríkinu.
Lesa meiraVefframtal lögaðila 2012
Framtöl lögaðila hafa verið opnuð á vefnum.
Lesa meiraOrðsending virðisaukaskatts nr. 2/2012
Orðsending virðisaukaskatts um skil á virðisaukaskatti fyrir árið 2011. Sjá nánar orðsendingar.
Dómur héraðsdóms Reykjavíkur - nr. E-7596/2010
Dómur héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7596/2010, Stefán Ingvar Guðjónsson gegn íslenska ríkinu.
Lesa meiraOrðsending virðisaukaskatts nr. 1/2012
Lokafrestur 31. janúar, vegna vinnu á árinu 2011
Endurgreiða má virðisaukaskatt vegna kostnaðar við aðkeypta vinnu við viðhald og endurbætur á íbúðar- og frístundahúsnæði. Samhliða má lækka tekjuskattsstofn um mest 200.000 kr. hjá einhleypingi og 300.000 kr. hjá hjónum og sambúðarfólki. Frestur til að skila inn umsókn vegna vinnu á árinu 2011 rennur út 31. janúar 2012.
Lesa meiraOrðsending fjármagnstekjuskatts nr. 1/2012
Orðsending fjármagnstekjuskatts um skil á afdreginni staðgreiðslu af fjármagnstekjum. Sjá nánar orðsendingar.
Bifreiðaskrá 2012
Bifreiðaskrá 2012 - rafræn uppfletting og verðbreytingastuðlar.
Bókhald og ársreikningar - nýtt sölurit
Heildarsafn gildandi laga og stjórnvaldsfyrirmæla um bókhald, ársreikninga og endurskoðendur hefur verið gefið út
Lesa meiraOrðsending til launagreiðenda nr. 2/2012
Orðsending til launagreiðenda - Skattmat 2012 - Tekjur manna. Sjá nánar orðsendingar.
Orðsending til hlutafélaga og einkahlutafélaga
Orðsending til hlutafélaga og einkahlutafélaga um skil á hlutafjármiðum til skattyfirvalda. Sjá nánar orðsendingar.