Fréttir og tilkynningar
Fréttir og tilkynningar: 2013
Fyrirsagnalisti
Staðgreiðsla 2014
Birtar hafa verið fjárhæðir og skatthlutföll sem gilda fyrir staðgreiðslu skatta af launum á tekjuárinu 2014.
Lesa meiraRáðherra undirritar með síma
Föstudaginn 13. desember sl. var stórt skref stigið í rafrænni stjórnsýslu á Íslandi þegar fjármála- og efnahagsráðherra nýtti rafræn skilríki í farsíma til þess að undirrita tilkynningu frá ráðuneytinu til Alþingis.
Lesa meira
Auðkenning á skattur.is - rafræn skilríki.
Ríkisskattstjóri vill vegna atburða um fyrri helgi brýna alla viðskiptamenn RSK að nota rafræn skilríki við innskráningu á þjónustusíðu RSK, skattur.is.
Lesa meiraVefur ríkisskattstjóra, besti ríkisvefurinn 2013
Vefurinn rsk.is hlaut viðurkenninguna „besti ríkisvefurinn 2013“ að mati dómnefndar.
Lesa meiraDómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 265/2013
Ákæruvaldið gegn Benedikt Eyjólfssyni og Bílabúð Benna ehf.
Lesa meiraDómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 368/2013
Stoðir hf. gegn íslenska ríkinu
Lesa meiraFyrirframgreiðsla vaxtabóta
Að gefnu tilefni vill ríkisskattstjóri benda á að bráðabirgðaákvæði um hærri vaxtabætur, féll úr gildi um síðustu áramót.
Lesa meiraDómur héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-663/2013
Dómur héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-663/2013, Mikael Jónsson gegn íslenska ríkinu
Lesa meiraÁlagning opinberra gjalda á lögaðila 2013
Upplýsingar um álagningu opinberra gjalda á lögaðila álagningarárið 2013.
Lesa meiraAuglýsing um álagningu opinberra gjalda á lögaðila 2013
Álögð gjöld lögaðila 2013
Skýringar á álögðum gjöldum lögaðila 2013.
Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-179/2013
Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-179/2013, Guðrún Helga Lárusdóttir gegn íslenska ríkinu.
Lesa meiraFjölgun starfa á Norðurlandi
Ríkisskattstjóri hefur ákveðið að fjölga störfum á Norðurlandi með því að flytja þjónustuver sem rekið hefur verið í Reykjavík til Akureyrar og Siglufjarðar. Því eru 5-6 störf þar laus til umsóknar, þar af eitt tímabundið.
Lesa meiraFramlengdur frestur fagframteljenda
Til endurskoðenda, bókhaldsstofa og viðurkenndra bókara.
Lesa meiraDómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3371/2012
Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3327/2012
Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3327/2012, Kristinn Þór Geirsson gegn íslenska ríkinu.
Lesa meiraLánsveðsvaxtabætur
Einstaklingar sem festu kaup á íbúðarhúsnæði eða hófu byggingu á árunum 2004 – 2008 og tóku jafnframt lán með veði í fasteign annars einstaklings eiga rétt á sérstökum vaxtabótum.
Lækkun vaxtabóta 2014
Að gefnu tilefni vill ríkisskattstjóri benda á að bráðabirgðaákvæði um hærri vaxtabætur féll úr gildi um síðustu áramót.
Lesa meiraFréttatilkynning við lok álagningar einstaklinga 2013
Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda á einstaklinga 2013.
Lesa meiraÁlagning opinberra gjalda
Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á einstaklinga 2013.
Lesa meiraUpplýsingar um álögð gjöld 2013
Upplýsingar um álögð gjöld 2013, sjá bæklinginn RSK 12.02 fyrir árið 2013.
Álagningarseðlar einstaklinga 2013
Álagningarseðlar einstaklinga verða birtir á þjónustuvefnum skattur.is 25. júlí n.k. Þeir sem óskuðu eftir álagningarseðli á pappír fá hann sendan í pósti eftir 25. júlí.
Lesa meiraOrðsending fjármagnstekjuskatts nr. 3/2013
Orðsending fjármagnstekjuskatts um skil á afdreginn staðgreiðslu af fjármagnstekjum. Sjá nánar orðsendingar.
Undanþága frá innköllunarskyldu
Hlutafélög og einkahlutafélög sækja nú um undanþágu á innköllunarskyldu til fyrirtækjaskrár í stað ráðherra vegna lækkunar á hlutafé.
Lesa meiraRSK er fyrirmyndarstofnun 2013
Ríkisskattstjóri er fyrirmyndarstofnun 2013 í árlegri könnun SFR.
Lesa meiraDómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2226/2012
Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2226/2012, Stoðir hf. gegn íslenska ríkinu.
Lesa meiraFrestur atvinnumanna framlengdur
Lokaskiladagur vegna einstaklinga verður 14. maí.
Lesa meiraAfhending veflykla til óviðkomandi aðila
Ríkisskattstjóri hvetur til að rafræn skilríki verði í auknum mæli notuð til auðkenningar og þar sem við á, einnig til undirritunar.
Lesa meiraStaða framtalsskila 18. apríl 2013
Framtalsskil einstaklinga hafa aldrei verið betri en í ár.
Lesa meiraDómur Hæstaréttar Íslands nr. 555/2012
Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 555/2012, Toyota á Íslandi ehf. gegn íslenska ríkinu.
Lesa meiraOrðsending til hlutafélaga og einkahlutafélaga
Orðsending til hlutafélaga og einkahlutafélaga um skil á hlutafjármiðum til skattyfirvalda. Sjá nánar orðsendingar.
Skil á upplýsingum vegna framtalsgerðar 2013
Síðasti skiladagur fyrir flest þau gögn sem ber að skila til ríkisskattstjóra vegna framtalsgerðar 2013, er 10. febrúar.
Lesa meira