Fréttir og tilkynningar: 2011

Fyrirsagnalisti

30.12.2011 : Orðsending til launagreiðenda nr. 4/2011

Orðsending til launagreiðenda nr. 4/2011 - Áritun launa og starfstengdra greiðslna á skattframtöl einstaklinga 2012.  Sjá nánar orðsendingar.


29.12.2011 : Staðgreiðsluhlutfall fyrir árið 2012

Staðgreiðsluhlutfall tekjuskatts og útsvars og persónuafsláttur fyrir árið 2012.

Lesa meira

29.12.2011 : Orðsending til launagreiðenda nr. 3/2011

Orðsending til launagreiðenda 

nr. 3/2011, um launamiða, hlutafjármiða og launaframtal 2012.  Sjá nánar orðsendingar.

24.12.2011 : Orðsending til launagreiðenda nr. 1/2012

Orðsending nr. 1/2012 til launagreiðenda um staðgreiðslu 2012.  Sjá nánar orðsendingar

30.11.2011 : Ársskýrsla RSK árið 2010

Ársskýrsla embættis ríkisskattstjóra fyrir árið 2010.  Sjá nánar undir ársskýrslur RSK.


4.11.2011 : Dómur héraðsdóms Reykjavíkur - nr. E-751/2011

Dómur héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-751/2011– Grund, elli- og hjúkrunarheimili gegn ríkisskattstjóra.

Lesa meira

27.10.2011 : Álagning opinberra gjalda á lögaðila 2011

Upplýsingar um álagningu opinberra gjalda á lögaðila álagningarárið 2011.

Lesa meira

27.10.2011 : Skýringar á álögðum gjöldum lögaðila 2011

Sjá bæklinginn RSK 12.06

27.10.2011 : Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á lögaðila 2011

Sjá nánar auglýsingu ríkisskattstjóra nr. 3/2011 undir fagaðilar > auglýsingar.

14.10.2011 : Dómur Hæstaréttar Íslands - nr. 241/2010 

Dómur Hæstaréttar Íslands í málinu nr. 241/2010 – Þórður Már Jóhannesson gegn íslenska ríkinu.

Lesa meira

7.9.2011 : Frestur atvinnumanna framlengdur

Fresturinn lengdur um 10 daga, lokaskiladagur vegna lögaðila verður 20. september.

Lesa meira

25.7.2011 : Álagning 2011 – helstu niðurstöður

Upplýsingar um helstu niðurstöður álagningar 2011

Lesa meira

24.7.2011 : Upplýsingar um álögð gjöld 2011

Upplýsingar um álögð gjöld 2011, sjá bæklinginn RSK 12.02 fyrir árið 2011.

16.6.2011 : Samstarf ASÍ, SA og RSK

Samstarf ASÍ, SA og RSK um eflingu góðra atvinnuhátta.

Lesa meira

31.5.2011 : Orðsending vegna kílómetragjalds nr. 1/2011.

Álestrartímabil 1. - 15. júní, sjá nánar orðsendingar.

26.5.2011 : Skattskil CFC félaga

Um skattskil vegna lögaðila á lágskattasvæði (CFC félaga) sem eru í eigu íslenskra félaga eða einstaklinga.  Sjá nánar CFC-félög.

14.5.2011 : RSK fyrirmyndarstofnun ársins 2011

Ríkisskattstjóri er 

fyrirmyndarstofnun ársins 2011.

Lesa meira

11.5.2011 : Frestur atvinnumanna framlengdur

Fresturinn lengdur um eina viku, lokaskiladagur vegna einstaklinga verður 19. maí.

Lesa meira

6.5.2011 : Dómur héraðsdóms Reykjavíkur - nr. E-6736/2010

Dómur héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6736/2010 – Jón Kristján Kristjánsson og Slyngur ehf. gegn íslenska ríkinu.

Lesa meira

29.4.2011 : Tilkynning vegna fyrirframgreiðslu 1. maí.

Þeir sem eru með lán vegna íbúðarkaupa fá sérstaka vaxtaniðurgreiðslu, til viðbótar við hefðbundnar vaxtabætur.

Lesa meira

1.4.2011 : Dómur Hæstaréttar Íslands - nr. 626/2010

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 626/2010 – Bjarki H. Diego gegn íslenska ríkinu.

Lesa meira

17.3.2011 : Tilkynning til launagreiðenda

Ríkisskattstjóri hefur ákveðið að álag verði ekki reiknað vegna síðbúinna skila, hjá þeim sem skiluðu afdreginni staðgreiðslu miðvikudaginn 16. mars, vegna launagreiðslna í febrúar.

Lesa meira

10.3.2011 : Skipting arðgreiðslu í arð og laun

Leiðbeiningar um skiptingu á arðgreiðslu í arð og laun.

Athugið: Hluti þessara leiðbeininga er fallinn úr gildi í kjölfar breytinga sem gerðar voru með lögum nr. 73/2011

Lesa meira

7.3.2011 : Vefframtal einstaklinga 2011

Vefframtal einstaklinga 2011 hefur nú verið opnað á skattur.is.

14.2.2011 : Dómur héraðsdóms Reykjavíkur - nr. E-31/2010

Dómur héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-31/2010 – Taxis lögmenn sf. gegn íslenska ríkinu.

Lesa meira

13.2.2011 : Orðsending búnaðargjalds nr. 1/2011

Orðsending búnaðargjald vegna búvöruframleiðslu á árinu 2010.  Sjá nánar orðsendingar.

9.2.2011 : Dómur héraðsdóms Reykjavíkur - nr. E-4840/2010

Dómur héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4840/2010 – Dóri ehf. gegn íslenska ríkinu.

Lesa meira

4.2.2011 : Bifreiðagjöld, skráð losun koltvísýrings

Þann 1. janúar sl. voru gerðar breytingar á lögum um bifreiðagjald, þess efnis að gjaldið miðast nú við skráða losun koltvísýrings (co2) viðkomandi ökutækis, í stað eigin þyngdar.

Lesa meira

31.1.2011 : Vefframtal lögaðila 2011 opnað

Vefframtal lögaðila 2011 hefur nú verið opnað á þjónustuvefnum skattur.is.

31.1.2011 : Orðsending til rekstraraðila

Framtalsgerð og upplýsingaskil rekstraraðila 2011.  Sjá nánar orðsendingar.

28.1.2011 : Orðsending til launagreiðenda nr. 2/2011

Orðsending til launagreiðenda - Skattmat 2011 - Tekjur manna.  Sjá nánar orðsendingar.

28.1.2011 : Orðsending virðisaukaskatts nr. 1/2011

Orðsending virðisaukaskatts um skýrsluskil í tengslum við skattframtal 2011.  Sjá nánar orðsendingar.

24.1.2011 : Dómur Hæstaréttar Íslands - nr. 212/2010

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 212/2010 – Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. gegn íslenska ríkinu.

Lesa meira

14.1.2011 : Allir vinna, lokafrestur til 31. janúar

Endurgreiða má virðisaukaskatt vegna kostnaðar við aðkeypta vinnu við viðhald og endurbætur á íbúðar- og frístundahúsnæði. 

Lesa meira

13.1.2011 : Orðsending til hlutafélaga og einkahlutafélaga nr. 1/2011

Orðsending til hlutafélaga og einkahlutafélaga um skil á hlutafjármiðum til skattyfirvalda.  Sjá nánar orðsendingar.

11.1.2011 : Orðsending fjármagnstekjuskatts nr. 1/2011

Orðsending fjármagnstekjuskatts um skil á afdreginni staðgreiðslu af fjármagnstekjum.  Sjá nánar orðsendingar.

11.1.2011 : Bifreiðaskrá 2011

Rafræn uppfletting og verðbreytingastuðlar.

4.1.2011 : Skattar, gjöld og bætur fyrir árið 2011


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum