Fréttir og tilkynningar
Fréttir og tilkynningar: 2011
Fyrirsagnalisti
Orðsending til launagreiðenda nr. 4/2011
Orðsending til launagreiðenda nr. 4/2011 - Áritun launa og starfstengdra greiðslna á skattframtöl einstaklinga 2012. Sjá nánar orðsendingar.
Staðgreiðsluhlutfall fyrir árið 2012
Staðgreiðsluhlutfall tekjuskatts og útsvars og persónuafsláttur fyrir árið 2012.
Lesa meiraOrðsending til launagreiðenda nr. 3/2011
nr. 3/2011, um launamiða, hlutafjármiða og launaframtal 2012. Sjá nánar orðsendingar.
Orðsending til launagreiðenda nr. 1/2012
Orðsending nr. 1/2012 til launagreiðenda um staðgreiðslu 2012. Sjá nánar orðsendingar
Ársskýrsla RSK árið 2010
Ársskýrsla embættis ríkisskattstjóra fyrir árið 2010. Sjá nánar undir ársskýrslur RSK.
Dómur héraðsdóms Reykjavíkur - nr. E-751/2011
Dómur héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-751/2011– Grund, elli- og hjúkrunarheimili gegn ríkisskattstjóra.
Lesa meiraÁlagning opinberra gjalda á lögaðila 2011
Upplýsingar um álagningu opinberra gjalda á lögaðila álagningarárið 2011.
Lesa meiraSkýringar á álögðum gjöldum lögaðila 2011
Sjá bæklinginn RSK 12.06
Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á lögaðila 2011
Sjá nánar auglýsingu ríkisskattstjóra nr. 3/2011 undir fagaðilar > auglýsingar.
Dómur Hæstaréttar Íslands - nr. 241/2010
Dómur Hæstaréttar Íslands í málinu nr. 241/2010 – Þórður Már Jóhannesson gegn íslenska ríkinu.
Lesa meiraFrestur atvinnumanna framlengdur
Fresturinn lengdur um 10 daga, lokaskiladagur vegna lögaðila verður 20. september.
Lesa meiraÁlagning 2011 – helstu niðurstöður
Upplýsingar um helstu niðurstöður álagningar 2011
Lesa meiraUpplýsingar um álögð gjöld 2011
Upplýsingar um álögð gjöld 2011, sjá bæklinginn RSK 12.02 fyrir árið 2011.
Samstarf ASÍ, SA og RSK
Samstarf ASÍ, SA og RSK um eflingu góðra atvinnuhátta.
Lesa meiraOrðsending vegna kílómetragjalds nr. 1/2011.
Álestrartímabil 1. - 15. júní, sjá nánar orðsendingar.
Skattskil CFC félaga
Um skattskil vegna lögaðila á lágskattasvæði (CFC félaga) sem eru í eigu íslenskra félaga eða einstaklinga. Sjá nánar CFC-félög.
Frestur atvinnumanna framlengdur
Fresturinn lengdur um eina viku, lokaskiladagur vegna einstaklinga verður 19. maí.
Lesa meiraDómur héraðsdóms Reykjavíkur - nr. E-6736/2010
Dómur héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6736/2010 – Jón Kristján Kristjánsson og Slyngur ehf. gegn íslenska ríkinu.
Lesa meiraTilkynning vegna fyrirframgreiðslu 1. maí.
Þeir sem eru með lán vegna íbúðarkaupa fá sérstaka vaxtaniðurgreiðslu, til viðbótar við hefðbundnar vaxtabætur.
Lesa meiraDómur Hæstaréttar Íslands - nr. 626/2010
Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 626/2010 – Bjarki H. Diego gegn íslenska ríkinu.
Lesa meiraTilkynning til launagreiðenda
Ríkisskattstjóri hefur ákveðið að álag verði ekki reiknað vegna síðbúinna skila, hjá þeim sem skiluðu afdreginni staðgreiðslu miðvikudaginn 16. mars, vegna launagreiðslna í febrúar.
Lesa meiraSkipting arðgreiðslu í arð og laun
Leiðbeiningar um skiptingu á arðgreiðslu í arð og laun.
Athugið: Hluti þessara leiðbeininga er fallinn úr gildi í kjölfar breytinga sem gerðar voru með lögum nr. 73/2011
Vefframtal einstaklinga 2011
Vefframtal einstaklinga 2011 hefur nú verið opnað á skattur.is.
Dómur héraðsdóms Reykjavíkur - nr. E-31/2010
Dómur héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-31/2010 – Taxis lögmenn sf. gegn íslenska ríkinu.
Lesa meiraOrðsending búnaðargjalds nr. 1/2011
Orðsending búnaðargjald vegna búvöruframleiðslu á árinu 2010. Sjá nánar orðsendingar.
Dómur héraðsdóms Reykjavíkur - nr. E-4840/2010
Dómur héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4840/2010 – Dóri ehf. gegn íslenska ríkinu.
Lesa meiraBifreiðagjöld, skráð losun koltvísýrings
Þann 1. janúar sl. voru gerðar breytingar á lögum um bifreiðagjald, þess efnis að gjaldið miðast nú við skráða losun koltvísýrings (co2) viðkomandi ökutækis, í stað eigin þyngdar.
Lesa meiraVefframtal lögaðila 2011 opnað
Vefframtal lögaðila 2011 hefur nú verið opnað á þjónustuvefnum skattur.is.
Orðsending til rekstraraðila
Framtalsgerð og upplýsingaskil rekstraraðila 2011. Sjá nánar orðsendingar.
Orðsending til launagreiðenda nr. 2/2011
Orðsending til launagreiðenda - Skattmat 2011 - Tekjur manna. Sjá nánar orðsendingar.
Orðsending virðisaukaskatts nr. 1/2011
Orðsending virðisaukaskatts um skýrsluskil í tengslum við skattframtal 2011. Sjá nánar orðsendingar.
Dómur Hæstaréttar Íslands - nr. 212/2010
Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 212/2010 – Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. gegn íslenska ríkinu.
Lesa meiraAllir vinna, lokafrestur til 31. janúar
Endurgreiða má virðisaukaskatt vegna kostnaðar við aðkeypta vinnu við viðhald og endurbætur á íbúðar- og frístundahúsnæði.
Lesa meiraOrðsending til hlutafélaga og einkahlutafélaga nr. 1/2011
Orðsending til hlutafélaga og einkahlutafélaga um skil á hlutafjármiðum til skattyfirvalda. Sjá nánar orðsendingar.
Orðsending fjármagnstekjuskatts nr. 1/2011
Orðsending fjármagnstekjuskatts um skil á afdreginni staðgreiðslu af fjármagnstekjum. Sjá nánar orðsendingar.
Bifreiðaskrá 2011
Rafræn uppfletting og verðbreytingastuðlar.