Fréttir og tilkynningar


Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

26.4.2021 : Tekjufallsstyrkir - Umsóknarfrestur að renna út

Vakin er athygli á því að frestur til að sækja um tekjufallsstyrk rennur út 1. maí n.k. Allir þeir sem eiga rétt en hafa ekki sótt um eru hvattir til þess að gera það sem fyrst.

Lesa meira

23.4.2021 : Sameining Skattsins og Skattrannsóknarstjóra ríkisins

Þann 1. maí nk. sameinast Skatturinn og Skattrannsóknarstjóri ríkisins en lög þess efnis voru samþykkt frá Alþingi þann 20. apríl sl.

Lesa meira

15.4.2021 : Styrkir og stuðningur

Birtar hafa verið upplýsingar um þá sem fengið hafa greidda tekjufallsstyrki og viðspyrnustyrki miðað við stöðuna 14. apríl 2021, og stuðning vegna launakostnaðar frá maí 2020 til og með febrúar 2021.

Lesa meira

31.3.2021 : Tíund, fréttablað Skattsins, er komin út

Meðal efnis í blaðinu er umfjöllun um sameiningu ríkisskattstjóra og tollstjóra, niðurstöður álagningar einstaklinga og lögaðila 2020, aðkomu Skattsins að aðgerðum stjórnvalda vegna COVID-19 og jafnlaunavottun stofnunarinnar.


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum