Framtalsleiðbeiningar - snjallvefur
Leiðbeiningar um rafræn skil ríkisskattstjóra eru nú aðgengilegar fyrir spjaldtölvur og snjallsíma á vefslóðinni leidbeiningar.rsk.is
Vefurinn aðlagar sig að skjástærð þess tækis sem hann er opnaður í líkt og rsk.is gerir. Á vefnum er að finna leiðbeiningar um rafræn skil á:
SkattframtaliVirðisaukaskatti
Staðgreiðslu
Fjármagnstekjuskatti
Gistináttaskatti
Fjársýsluskatti
Hér má sjá mynd af 4. kafla framtalsleiðbeininga
- Næsta færsla
- Fyrri færsla