Fréttir og tilkynningar
Fyrirsagnalisti
Yfirlýsing frá Verðbréfaeftirliti Evrópu um reikningshaldslega meðhöndlun á tilslökunum leigusala vegna kórónuveirufaraldurins
Alþjóðlega reikningsskilaráðið (IASB) birti í maí síðastliðnum breytingu á staðlinum IFRS 16: Leigusamningar, um tilslakana frá leigusölum vegna COVID-19. IASB tók fram að breytingin myndi gildi frá og með 1. júní 2020. Breytingin hefur ekki verið lögfest á Evrópska efnahagssvæðinu (EES) af hálfu Evrópusambandsins eða verið samþykkt af EFTA.
Lesa meiraÁkvarðanir eftirlitsaðila á Evrópska efnahagssvæðinu
Verðbréfaeftirlit Evrópu (ESMA) hefur birt úrdrátt nr. 24 sem inniheldur ákvarðanir eftirlitsaðila á Evrópska efnahagssvæðinu (EECS – European Enforcers Coordination Sessions) varðandi reikningsskil félaga sem beita alþjóðlegum reikningsskilastöðlum (IAS/IFRS). Ársreikningaskrá ríkisskattstjóra hvetur þá aðila sem koma að gerð eða endurskoðun reikningsskila sem gerð eru í samræmi við IAS/IFRS til að kynna sér úrskurði EECS.
Lesa meiraYfirlýsing verðbréfaeftirlits Evrópu vegna áhrifa heimsfaraldurs Kórónuveiru á árshlutauppgjör
Verðbréfaeftirlit Evrópu (ESMA) birti yfirlýsingu 20. maí 2020 vegna væntra áhrifa af Kórónuveirunni (COVID-19) á árshlutareikninga. Ársreikningaskrá vill ítreka að þrátt fyrir að í yfirlýsingunni sé talað um hálfsársuppgjör þá gildir efni hennar jafnt um ársfjórðungsuppgjör, í samræmi við staðalinn IAS 34, í þeim tilvikum sem félögum ber að birta ársfjórðungsleg reikningsskil.
Lesa meiraNiðurstöður eftirlits verðbréfaeftirlits Evrópu vegna reikningsskila ársins 2018
Verðbréfaeftirlit Evrópu (ESMA) birti hinn 2. apríl árlega skýrslu um niðurstöður eftirlits með reikningsskilum útgefenda á Evrópska efnahagssvæðinu. Í skýrslunni eru birtar niðurstöður úr eftirliti ársins 2019 vegna reikningsskila ársins 2018.
Lesa meira- Yfirlýsing verðbréfaeftirlits Evrópu vegna heimsfaraldurs Kórónuveiru
- Fyrirspurn á grundvelli 94. gr. laga nr. 3/2006 um ársreikninga
- Yfirlýsing frá ársreikningaskrá ríkisskattstjóra vegna áhrifa af COVID-19
- Auknar kröfur um upplýsingagjöf frá útgefendum verðbréfa í kauphöllum
- Um skoðunarmenn félaga
- Skilafrestur ársreikninga félaga sem beita IFRS reikningsskilastaðli
- Áhersluatriði í eftirlit með félögum sem beita alþjóðlegum reikningsskilastöðlum (IFRS)
- Áhersluatriði í eftirliti ársreikningaskrár 2018
- Áhersluatriði í eftirlit ársreikningaskrár vegna reikningsársins 2017
- Tilkynning frá ársreikningaskrá
- Umbætur á gæðum upplýsinga í reikningsskilum
- Ákvarðanir vegna reikningsskila á árunum 2013 til 2014
- Ákvarðanir vegna reikningsskila á árunum 2012 til 2014
- Reglugerð framkvæmdastjórnar ESB nr. 1375/2013
- Reglugerð framkvæmdastjórnar ESB nr. 1374/2013
- Tíu ákvarðanir vegna reikningsskila á árunum 2010 til 2012
- Reglugerð framkvæmdastjórnar ESB nr. 313/2013
- Reglugerð framkvæmdastjórnar ESB nr. 301/2013
- Reglugerð framkvæmdastjórnar ESB nr. 183/2013
- Reglugerð framkvæmdastjórnar ESB nr. 1255/2012
- Reglugerð framkvæmdastjórnar ESB nr. 1254/2012
- Félög sem beita IFRS
- Samanburðarhæfni í reikningsskilum fjármálafyrirtækja
- Félagsbústaðir hf.
- Áhersluatriði ESMA vegna eftirlits með reikningsskilum 2013
- Tólf ákvarðanir vegna reikningsáranna 2011 og 2012