Ársreikningaskrá
Ársreikningaskrá tekur við, til opinberrar birtingar, ársreikningum félaga sem rekin eru í hagnaðarskyni og eru með takmarkaðri ábyrg félagsaðila.
Skilaskylda ársreikninga til ársreikningaskrár er bundin í lög og refsirammi fyrir að standa ekki skil á ársreikningi er tilgreindur í lögum um ársreikninga.