Fyrirtækjaskrá
Tilkynning um eignarhald skv. jarðalögum
Samkvæmt jarðalögum ber lögaðilum sem uppfylla nánar tiltekin skilyrði að upplýsa ríkisskattstjóra um beint og óbeint eignarhald sitt, raunverulega eigendur sína og eftir atvikum stjórnarmenn og aðra stjórnendur sína fyrir 1. febrúar ár hvert.
Skráning raunverulegra eigenda
Á grundvelli aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka ber að skrá raunverulega eigendur allra lögaðila sem stunda atvinnurekstur á Íslandi eða eru skráðir í fyrirtækjaskrá.