Hugbúnaðarhús
Þessi kafli inniheldur upplýsingar fyrir framleiðendur hugbúnaðar þar sem boðið er upp á rafræn skil á upplýsingum til skattyfirvalda. Auk upplýsinga um einstaka gagnaflokka er gerð grein fyrir villuprófunum og grundvallarkröfum vegna XML skila.
Á síðuna Breytingasaga eru allar breytingar skráðar jafnóðum þegar uppfæra eða laga þarf vefþjónustur sem notaðar eru vegna skila á skattagögnum.