Vaxtabætur og barnabætur
Þrenns konar bætur eru ákvarðaðar samkvæmt framtali við álagningu; barnabætur, vaxtabætur og sérstök vaxtaniðurgreiðsla. Hér er farið yfir þær reglur sem gilda um ákvörðun þessara bóta. Einnig er boðið upp á reiknivélar fyrir vaxtabætur og barnabætur.