Tekjur og frádráttur
Hvað eru tekjur? Hér er fjallað um laun, hlunnindi, bætur, styrki og aðrar skattskyldar tekjur sem og skattfrjálsar tekjur og fjármagnstekjur. Einnig er nokkuð tæmandi umfjöllun um frádráttarliði og lækkanir.
Í liðnum Aðrar tekjur er umfjöllun um fjölmargar tegundir styrkja og þann frádrátt sem er heimilaður á móti þeim.