Staðgreiðsla
Í þessum kafla er fjallað um allt sem viðkemur staðgreiðslu opinberra gjalda af tekjum launamanna; hvaða reglur gilda um persónuafslátt, hvernig staðgreiðsla er reiknuð og einnig er boðið upp á reiknivél fyrir útreikning á staðgreiðslu. Sömu reglur gilda einnig um staðgreiðslu af reiknuðu endurgjaldi þeirra sem stunda eigin atvinnurekstur.