Skattar og gjöld
Hér er fjallað um þá skatta sem lagðir eru á einstaklinga samkvæmt skattframtali. Sértök umfjöllun er um vaxtabætur og barnabætur.
Einnig er hér fjallað um endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna viðhalds og endurbóta á íbúðarhúsnæði, bifreiðagjald og olíugjald.