Framtal og álagning
Í þessum kafla er fjallað ítarlega um forsendur álagningar allra gjalda, sem ríkisskattstjóri leggur á samkvæmt skattframtali. Einnig forsendur fyrir ákvörðun bóta. Þá leggur ríkisskattstjóri áherslu á rafræn skil skattgagna og er hér að finna upplýsingar um rafrænar skilaleiðir og um veflykla, hlutverk þeirra og virkni.