Eignir og skuldir
Hér er fjallað um hvernig ber að telja fram eignir og skuldir einstaklinga. Fjallað er um framtalsskyldu fasteigna, lausafjár og eignarréttinda, á hvaða verði skuli telja eignir fram og hvað ekki telst til eignar í skattalegu tilliti. Einnig sérreglur sem geta gilt um eignir barna.