Skattar og gjöld
Í þessum kafla er fjallað um skatta og gjöld í atvinnurekstri, sem ríkisskattstjóri leggur á. Flestir skattarnir eru lagðir á samkvæmt framtali en nokkur af smærri gjöldunum, s.s. skilagjald, úrvinnslugjald, áfengisgjald og olíugjald með öðrum hætti. Virðisaukaskattur er það mikill að umfangi að um hann er fjallað í sérstökum kafla.