Rafræn skil
Á þjónustuvefnum skattur.is er boðið upp á margs konar rafræn skil og samskipti við ríkisskattstjóra. Einnig er hægt að skila ýmsum gögnum beint úr launakerfum, bókhaldskerfum og framtalsforriti.
Hér er farið yfir hvaða skilríki eða veflykla þarf til rafrænna skila og eftir atvikum hvaða skilyrði þarf að uppfylla.