Að hefja rekstur
Þegar farið er af stað með rekstur er margs að gæta. Þær skyldur sem skattalögin leggja rekstraraðilum á herðar eru margvíslegar. Í þessum kafla er farið yfir allar helstu skyldur atvinnurekenda, í skattalegu tilliti, varðandi skráningarskyldu, bókhald og skattskil.